Bloggfærslur mánaðarins, desember 2014
8.12.2014 | 09:25
Ritun
Í ritun skrifaði ég frásögn um Stöðvarfjörð, sem er fjörður í austri. Fyrst ætlaði ég að skrifa sögu sem hét Systur sem þekktust aldrei, sem var ekkert skemmtileg. Mér gekk ekkert svo vel að finna hugmynd eftir hina söguna, en þetta er eina hugmyndin sem ég fékk, að skrifa frásögn. Mér gekk ágætlega að skrifa þessa frásögn, en hún var svolítið löng og ég þurfti að skrifa allt, þannig hún var líka langdregin. Ég var ánægðust með þegar ég var uppi í gili á Stöðvarfirði, útaf ég hef alltaf elskað þennan stað. Ég hefði viljað geta skrifað venjulega sögu en það gekk ekki. Í næsta ritunarverki ætla ég að skrifa spennusögu.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Eldri færslur
Bloggvinir
Af mbl.is
Fólk
- Herra Hnetusmjör fagnar átta árum edrú
- Katrín prinsessa laumaðist á fund í Windsor-kastala
- Endurgerði þekkt kvikmyndaveggspjald buxnalaus
- Liam Payne borinn til grafar
- Elton John mætti allnokkrum kílóum léttari
- Fyrrverandi Playboy-kanína fær ekki aðgang að stefnumótaforriti
- Jarðarför Liams Payne í dag
- Vaknar grátandi af söknuði um miðjar nætur
- Náði botninum við dánarbeð ömmu sinnar
- Aldís Amah með hlutverk í Hallmark-jólamynd
Viðskipti
- Indó lækkar vexti
- Hlutverk Kviku að sýna frumkvæði á bankamarkaði
- Þjóðverjar taka við rekstri Fríhafnarinnar
- Trump lyftir Bitcoin-verði í hæstu hæðir
- Ekki svigrúm til frekari launahækkana
- Sækja fjármagn og skala upp
- Óttast að fólk fari aftur að eyða peningum
- Innherji: Frekari uppsagnir en nú tveir forstjórar
- Eigið fé er dýrasta fjármögnunin
- Skoða skráningu á Norðurlöndum