Bloggfćrslur mánađarins, desember 2014
8.12.2014 | 09:25
Ritun
Í ritun skrifađi ég frásögn um Stöđvarfjörđ, sem er fjörđur í austri. Fyrst ćtlađi ég ađ skrifa sögu sem hét Systur sem ţekktust aldrei, sem var ekkert skemmtileg. Mér gekk ekkert svo vel ađ finna hugmynd eftir hina söguna, en ţetta er eina hugmyndin sem ég fékk, ađ skrifa frásögn. Mér gekk ágćtlega ađ skrifa ţessa frásögn, en hún var svolítiđ löng og ég ţurfti ađ skrifa allt, ţannig hún var líka langdregin. Ég var ánćgđust međ ţegar ég var uppi í gili á Stöđvarfirđi, útaf ég hef alltaf elskađ ţennan stađ. Ég hefđi viljađ geta skrifađ venjulega sögu en ţađ gekk ekki. Í nćsta ritunarverki ćtla ég ađ skrifa spennusögu.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)