Bloggfærslur mánaðarins, mars 2015
26.3.2015 | 09:09
Grænland
Í þessu verkefni var ég að fjalla um Grænland. Ég byrjaði á því að skrifa ýmis konar fróðleik um Grænaland og setti það sem ég hafði skrifað í Publisher. Ég setti bæði texta og myndir og hannaði verkefnið eins og mér fannst fallegt.
Ég lærði margt á þessu verkefni t.d. 81% af Grænlandi er þakið jökli, Grænland hefur stærsta þjóðgarð heims og er 9 sinnum stærri en Ísland og að það tilheyrir Norður-Ameríku landfræðilega en Evrópu stjórnfarslega.
Mér fannst þetta skemmtilegt verkefni, eitt af því skemmtilegasta sem ég er búin að gera í landafræði.
Hér getur þú séð verkefnið mitt
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Eldri færslur
Bloggvinir
Af mbl.is
Innlent
- Sumarleyfi á Alþingi: Afleysingastarfsmenn mættir
- Heimili og hótel án heitavatns vegna bilunar
- Óábyrgt að taka afstöðu með þessum hætti
- Útséð um hallaus fjárlög árið 2027
- Sorporkuver gæti dregið úr losun
- Vill þyngja refsingar fyrir líkamsárásir
- Uppbygging þurfi að standa yfir í langan tíma
- Palestínska fánanum flaggað við ráðhúsið
- Legsteinn lagður á leiði Sigurds í dag
- Mánaðargjaldið 534 þúsund krónur